De nord atlantiske telegrafs expeditioner i 1859 og 1860

Fylgdi bókinni Fox-Expeditionen i Aaret 1860 over Færøerne, Island og Grønland. Kortið sýnir ferðir leiðangrana „Wyman“, „Bulldog“ og „Fox“.

Nánar

Höfundur: Theodor Zeilau
Útgáfuland: Danmörk
Útgáfuár: 1861

Útgáfustaður: Kaupmannahöfn
Útgáfuár: 1861
Stærð: 17,5×38,5 sm