De Fer var bókaútgefandi, eirstungu- og kortagerðarmaður í París. Kortið er úr La Geographie Ancienne, Moderne et Historique eftir Jean-Baptiste d'Audiffret. Íslandsgerð þess er runnin frá Guðbrandi Þorlákssyni.