Thyle

Kort af Íslandi úr útgáfu á bókum þeirra Pompionusar Mela, De orbis situ, og Gajusar Juliusar Solinus, Polyhistor, á vegum Sebastians Henricpetri árið 1576. Það er mjög líkt korti úr Rudimenta cosmographica eftir Johannes Honter frá 1561 og er sennilega eftirgerð þess.

Nánar

Útgáfuland: Þýskaland
Útgáfuár: 1576

Útgáfa 1
Útgáfustaður: Basel
Útgáfuár: 1576
Stærð: 12×7,5 sm
Útgáfa 2
Útgáfustaður: Basel
Útgáfuár: 1576
Stærð: 12×7,5 sm