Carte du Groenland

Kortið er úr frönsku ferðasögusafni sem Jean François de la Harpe gaf út en það var úrval úr safni A. F. Prévost, Histoire générale des voyages. Kortið er af Grænlandi en Ísland sést einnig. Landið er af þeirri gerð sem algeng var á sjókortum gerðum í Hollandi á 17. og 18. öld.

Nánar

Höfundur: J. Laurent
Útgáfuland: Frakkland
Útgáfuár: 1770

Útgáfa 1
Útgáfuár: 1770
Stærð: 19,3×25,4 sm
Útgáfa 2
Útgáfuár: 1770
Stærð: 19,3×25,4 sm
Útgáfa 3
Útgáfuár: 1770
Stærð: 19,3×25,4 sm
Útgáfa 4
Útgáfuár: 1770
Stærð: 19,3×25,4 sm
Útgáfa 5
Útgáfuár: 1770
Stærð: 19,3×25,4 sm