Íslenska

Útgáfa 1

Útgáfustaður:
Feneyjar
Útgáfuár:
1692
Stærð:
23×30,8 sm
Skoða: Mynd 1
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  PDF skjal (411.2 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  Hágæða PDF (1.5 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  JPG mynd (1.4 MB)
Skoða: Mynd 2
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  PDF skjal (175.0 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  Hágæða PDF (795.3 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  JPG mynd (793.0 KB)

Útgáfa 2

Útgáfustaður:
Feneyjar
Útgáfuár:
1692
Stærð:
23×30,8 sm
Skoða: Mynd 3
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  PDF skjal (439.9 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  Hágæða PDF (1.4 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  JPG mynd (1.4 MB)
Skoða: Mynd 4
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 4
  PDF skjal (220.9 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 4
  Hágæða PDF (824.8 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 4
  JPG mynd (822.1 KB)

Útgáfa 3

Útgáfustaður:
Feneyjar
Útgáfuár:
1692
Stærð:
23×30,8 sm
Skoða: Mynd 5
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 5
  PDF skjal (378.9 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 5
  Hágæða PDF (1.3 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 5
  JPG mynd (1.3 MB)

Útgáfa 4

Útgáfustaður:
Feneyjar
Útgáfuár:
1692
Stærð:
23×30,8 sm
Skoða: Mynd 6
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 6
  PDF skjal (1.4 MB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 6
  Hágæða PDF (5.4 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 6
  JPG mynd (5.4 MB)

Útgáfa 5

Útgáfustaður:
Feneyjar
Útgáfuár:
1692
Stærð:
23×30,8 sm
Skoða: Mynd 7
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 7
  PDF skjal (368.3 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 7
  Hágæða PDF (1.3 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 7
  JPG mynd (1.3 MB)
 

Isola d'Islanda

Höfundur:
Vincenzo Coronelli
Útgáfuland:
Ítalía
Útgáfutímabil:
1692 - 1694
 
Coronelli er kunnastur fyrir jarð- og himinlíkön sín og landabréfasafn sitt, Atlante Veneto, sem kom í 13 bindum á síðasta áratug 17. aldar. Þetta kort birtist í því og einnig í Corso geografico universale. Hægt er þekkja kortin úr Atlante Veneto og Corso geografico universale í sundur á því að það úr fyrri bókinni er með titilfeld efst í hægra horninu en hitt ekki.
Þegar ýmis minni háttar ónákvæmni er undanskilin er kortið allgóð eftirmynd af korti Jorisar Carolusar. Stafsetning örnefna bendir til þess að Coronelli hafi fremur haft fyrir augunum gerð Johannesar Janssoniusar heldur en Willem Janszoon Blaeus.
 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is