Útgáfa
Útgáfustaður:
Feneyjar
Útgáfuár:
1566
Stærð:
26,7×18,8 sm
- PDF skjal (771.0 KB)
- Hágæða PDF (1.5 MB)
- JPG mynd (1.5 MB)
- PDF skjal (483.5 KB)
- Hágæða PDF (1.1 MB)
- JPG mynd (1.1 MB)
De Islanda Insvla
Útgáfuland:
Ítalía
Útgáfuár:
1566
Á Ítalíu, á síðari hluta 16. aldar, voru gerð nokkur sérkort af Íslandi, öll prentuð eftir svipuðu myndamóti. Ítalskir kortagerðarmenn voru um þessar mundir í kapphlaupi um að ryðja á markaðinn nýjum kortum. Kortin hafa engan mælikvarða og þau eru ekki heldur gráðumerkt. Í stuttri málsgrein í efra horni vinstra megin segir að landið sé 200 skoínur frá norðri til suðurs. Kortin eru greinilega minnkaðar eftirmyndir Íslandshluta Norðurlandakorts Olaus Magnus frá 1539.