Island

Kortið kemur úr landabréfasafni Stielers, Stieler's Hand Atlas, en það var prentað margsinnis á 19. öld. Ísland er greinilega dregið eftir korti Björns Gunnlaugssonar.

Nánar

Höfundur: Carl Vogel
Útgáfuland: Þýskaland
Útgáfuár: 1890

Útgáfustaður: Gotha
Útgáfuár: 1890
Stærð: 13,8x18 sm