Útgáfa 1
Útgáfustaður:
Brescia
Útgáfuár:
1599
Stærð:
7,2×10,2 sm
- PDF skjal (61.3 KB)
- Hágæða PDF (197.8 KB)
- JPG mynd (194.1 KB)
Útgáfa 2
Útgáfustaður:
Brescia
Útgáfuár:
1599
Stærð:
7,2×10,2 sm
- PDF skjal (55.9 KB)
- Hágæða PDF (183.1 KB)
- JPG mynd (179.6 KB)
Septentrionalivm Regionvm Descriptio
Útgáfuland:
Ítalía
Útgáfuár:
1599
Í lok 16. aldar kom út í Rómaborg landfræði- og stjórnarfarsrit eftir Giovanni Botero. Engin kort fylgdu bókinni að þessu sinni en síðar voru ýmsar útgáfur hennar auknar kortum. Fjöldi þeirra mun vera harla mismunandi í hinum ýmsu útgáfum en þær urðu margar bæði á Ítalíu og erlendis næstu áratugina. Í útgáfu, prentaðri í Brescia 1599, eru 93 kort, sniðin eftir kortum Abrahams Orteliusar.