Útgáfa
Útgáfustaður:
Amsterdam
Útgáfuár:
1720
Stærð:
17,7×23,1 sm
- PDF skjal (173.6 KB)
- Hágæða PDF (590.7 KB)
- JPG mynd (587.3 KB)
Nieuwe Kaart van Oud en Nieuw Groenland als mede van de Straat Davis
Útgáfuland:
Holland
Útgáfuár:
1720
Zorgdrager var hollenskur skipstjóri sem kom til Íslands árið 1699. Töluvert síðar ritaði hann bók um veiðar í Norðurhöfum og löndin þar í grennd, Bloeyende opkomst der aloude en hedendaagsche Groenlandsche Visschery, þar sem hann segir talsvert frá Íslandi. Bókinni fylgja allmargir uppdrættir. Þar eru kort af norðursvæðinu í heild, hlutum þess eða einstökum löndum (þ. á m. Íslandi). Á þeim kortum sem Íslandi bregður fyrir sést að lögun landsins er sótt til sjókorta fremur en almennra landabréfa.
Bók Zorgdragers var gefin út aftur á frummálinu 1727 og í þýskri þýðingu 1723 og 1750.
Bók Zorgdragers var gefin út aftur á frummálinu 1727 og í þýskri þýðingu 1723 og 1750.