Útgáfa
Útgáfustaður:
London
Útgáfuár:
1832
Stærð:
12,8x13,4 sm
- PDF skjal (1.3 MB)
- Hágæða PDF (5.1 MB)
- JPG mynd (5.1 MB)
- PDF skjal (419.1 KB)
- Hágæða PDF (2.7 MB)
- JPG mynd (2.7 MB)
Denmark
Útgáfuland:
England
Útgáfuár:
1832
Í lok 18. aldar og byrjun hinnar 19. voru Aaron Arrowsmith og synir hans tveir, Aaron og Samuel, helstu kortagerðarmenn Breta. Kort þeirra af Íslandi eru af stofni Verdun de la Crennes og oft íaukar á kortum af Danmörku. Frændi þeirra, John Arrowsmith, lét síðan endurprenta landabréf þeirra margsinnis í kortasafni sínu, The London Atlas.