De Custen van Noorwegen, Finmarcken, Laplandt, Spitsbergen, Ian Mayen Eylandt, Yslandt, als mede Hitlandt, en een gedeelte van Schotlandt

Hendrick Doncker var í hópi mikilvirkustu og merkustu sjókortamanna sem störfuðu í Hollandi á síðari hluta 17. aldar. Hann lagði mikla alúð við að fylgjast með tímanum og framvindu kortagerðar, landaþekkingar og siglingamála. Doncker hóf sjókortaútgáfu sína í einhvers konar samlögun við Pieter Goos enda er þetta kort hið sama og samnefnt kort Goos.

Nánar

Höfundur: Hendrick Doncker
Útgáfuland: Holland
Útgáfuár: 1680

Útgáfustaður: Amsterdam
Útgáfuár: 1680
Stærð: 44,5×54,5 sm