Útgáfa 1
Útgáfustaður:
París
Útgáfuár:
1751
Stærð:
55,2×88,5 sm
- PDF skjal (1.9 MB)
- Hágæða PDF (6.7 MB)
- JPG mynd (6.7 MB)
Útgáfa 2
Útgáfustaður:
París
Útgáfuár:
1751
Stærð:
55,2×88,5 sm
- PDF skjal (2.1 MB)
- Hágæða PDF (7.8 MB)
- JPG mynd (7.8 MB)
Útgáfa 3
Útgáfustaður:
París
Útgáfuár:
1751
Stærð:
55,2×88,5 sm
- PDF skjal (1.0 MB)
- Hágæða PDF (4.2 MB)
- JPG mynd (4.2 MB)
Carte réduite des Mers du Nord
Útgáfuland:
Frakkland
Útgáfuár:
1751
Bellin vann mestan hluta ævi sinnar að sjókortagerð á vegum frönsku flotamálastjórnarinnar. Hann gerði einnig uppdrætti fyrir ýmis landfræðirit.
Ísland er allstórt og í megindráttum af hollenskri gerð. Vestfirðir eru klofnir í tvo skaga um Ísafjarðardjúp sem skerst inn í landið eins og þríhyrningur. Sunnan þess stefnir skaginn í vestur en að norðan í norður eins og algengt var um hríð á hollenskum kortum.
Ísland er allstórt og í megindráttum af hollenskri gerð. Vestfirðir eru klofnir í tvo skaga um Ísafjarðardjúp sem skerst inn í landið eins og þríhyrningur. Sunnan þess stefnir skaginn í vestur en að norðan í norður eins og algengt var um hríð á hollenskum kortum.