Íslenska

Útgáfa 1

Tungumál:
Latína
Útgáfuár:
1600
Stærð:
22×28,6 sm
Skoða: Mynd 1
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  PDF skjal (585.7 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  Hágæða PDF (2.2 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  JPG mynd (2.2 MB)
Skoða: Mynd 2
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  PDF skjal (487.8 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  Hágæða PDF (1.7 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  JPG mynd (1.7 MB)

Útgáfa 2

Útgáfuár:
1600
Stærð:
22×28,6 sm
Skoða: Mynd 3
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  PDF skjal (487.7 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  Hágæða PDF (1.9 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  JPG mynd (1.9 MB)
Skoða: Mynd 4
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 4
  PDF skjal (420.3 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 4
  Hágæða PDF (1.6 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 4
  JPG mynd (1.6 MB)

Útgáfa 3

Útgáfuár:
1600
Stærð:
22×28,6 sm
Skoða: Mynd 5
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 5
  PDF skjal (465.1 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 5
  Hágæða PDF (1.8 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 5
  JPG mynd (1.8 MB)
 

Islandia

Höfundur:
Matthias Quad
Útgáfuland:
Þýskaland
Útgáfuár:
1600
 
Matthias Quad var einn af þeim fyrstu sem tóku hina nýju Íslandsgerð Abrahams Orteliusar sér til fyrirmyndar. Quad var mikilvirkur kortagerðarmaður en kort hans þykja ekki að sama skapi vel gerð, í stað fíngerðra eirstungna Orteliusar eru komnar þunglamalegar tréskurðarmyndir. Kortasafn hans stóðst því ekki samkeppnina til lengdar og útgáfu þess var brátt hætt.
Þegar litið er á kortið kemur í ljós að það er minnkuð eftirmynd af Íslandskorti Orteliusar. Nöfn eru allmiklu færri, eitt skrímslanna kemst ekki til skila og Grímsey er horfin, hún hefur orðið að víkja fyrir titilfeldi kortsins. Í neðra horni þess til hægri er mynd af Kristjáni konungi IV en mörg korta Quads voru prýdd myndum af slíkum tignarmönnum.
 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is