Útgáfa
Útgáfustaður:
Amsterdam
Útgáfuár:
1683
Stærð:
51x59,8 sm
- PDF skjal (1.5 MB)
- Hágæða PDF (5.3 MB)
- JPG mynd (5.3 MB)
- PDF skjal (341.0 KB)
- Hágæða PDF (2.1 MB)
- JPG mynd (2.1 MB)
Paskaert van Yslandt en Noorweegen Mitsgaders de Eylanden daer omtrent gelegen Zynde sonder Miswysing en veel fouten Verbeetert
Útgáfuland:
Holland
Útgáfuár:
1683
Eftir lát Pieters Goos komust myndamótin af sjókortum hans í eigu Jacobs Robijns. Hann gaf þau út út í nokkrum sinnum, stundum með breyttum heitum og undir eigin nafni, í kortasafni sínu, Zee-Atlas. Þegar fram liðu stundir jók hann það eftirmyndum af kortum Van Keulen-ættarinnar. Þetta kort er eitt af þeim enda er Íslandsgerð þess svipuð og á mörgum kortum Van Keulen-fyrirtækisins.