Íslenska

Útgáfa 1

Útgáfustaður:
Amsterdam
Útgáfuár:
1663
Stærð:
44,5×54,3 sm
Skoða: Mynd 1
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  PDF skjal (1.2 MB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  Hágæða PDF (4.3 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  JPG mynd (4.3 MB)
Skoða: Mynd 2
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  PDF skjal (622.0 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  Hágæða PDF (3.1 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  JPG mynd (3.1 MB)

Útgáfa 2

Útgáfustaður:
Amsterdam
Útgáfuár:
1663
Stærð:
44,5×54,3 sm
Skoða: Mynd 3
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  PDF skjal (1.2 MB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  Hágæða PDF (4.4 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  JPG mynd (4.4 MB)
 

De Custen van Noorwegen, Finmarcken, Laplandt, Spitsbergen, Ian Mayen Eylandt, Yslandt, als mede Hitlandt, en een gedeelte van Schotlandt

Höfundur:
Pieter Goos
Útgáfuland:
Holland
Útgáfuár:
1663
 
Ísland kemur fyrir á fjölmörgum sjókortum gerðum í Hollandi á 17. og 18. öld. Lögun landsins er með svipuðu sniði á flestum kortunum. Hún á rætur sínar að rekja til Guðbrands Þorlákssonar en er þó töluvert öðruvísi en á kortum af sama stofni.
Þetta kort er lítið breytt frá korti eftir Lootsmans-feðga úr De Lichtende Columne, ofte Zee-Spiegel. Goos hafði keypt myndamótin að Zeespiegel og hélt útgáfunni áfram. Örnefni eru um þrjátíu talsins og flest sótt til Jorisar Carolusar. Þegar kemur að Vestfjörðum sést að kortagerðarmennirnir hafa farið vel út af sporinu. Ísafjarðardjúp er allt of breitt og Vestfirðir eru í þann veginn að klofna í tvo mikla skaga eins og síðar varð raunin á öðrum sjókortum af Íslandi og hafinu í kring.
 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is