MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Útgáfa

Útgáfustaður:
Feneyjar
Útgáfuár:
1547
Stærð:
7,4x14,6 sm
Skoða: Mynd 1
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  PDF skjal (259.2 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  Hágæða PDF (862.5 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  JPG mynd (859.7 KB)
Skoða: Mynd 2
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  PDF skjal (256.2 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  Hágæða PDF (855.0 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  JPG mynd (852.2 KB)
 

Islanda

Höfundur:
Benedetto Bordone
Útgáfuland:
Ítalía
Útgáfuár:
1547
 
Árið 1528 kom út í Feneyjum bók eftir Benedetto Bordone sem nefnist Libro di Benedetto Bordone nel qual si ragiona de tutte l'Isole del mondo con li lor nomi antichi & moderni. Í síðari útgáfum var nafni hennar breytt í Isolario eða eyjalýsing. Í bókinni eru 110 tréskurðarkort, flest af einstökum eyjum vítt og breitt um heiminn. Hún er merkur áfangi í íslenskri kortasögu því að í henni birtist í fyrsta skipti svo vitað sé sérkort af Íslandi í prentuðu riti. Í texta sem fylgir með segir m. a. að Ísland sé eyja norðvestur í hafi. Á kortinu eru vegalengdir mestar frá austri til vesturs og landið verður mjórra eftir því sem vestar dregur. Kortið hefur engin örnefni en á ströndinni eru sjö byggingar sem eiga eflaust að tákna borgir. Þessi Íslandsgerð á líklega uppruna sinn að rekja til kortanna sem fylgdu Landafræði Ptolemeusar. Það kort sem sýnt er hér er úr endurprentun bókarinnar frá 1547.
 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is