MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

 

Hnit NV:
65,7181° Breidd, -19,0319° Lengd
Hnit SA:
65,3558° Breidd, -18,0764° Lengd

Útgáfa 1

Tungumál:
Danska, Enska, Íslenska
Útgáfustaðir:
Kaupmannahöfn, Reykjavík
Útgáfuár:
1932
Mæliár:
1930
Stærð:
58×54 sm
Skoða: Mynd 1
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  PDF skjal (1.4 MB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  Hágæða PDF (5.5 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  JPG mynd (5.5 MB)

Útgáfa 2

Tungumál:
Danska, Enska, Íslenska
Útgáfustaðir:
Kaupmannahöfn, Reykjavík
Útgáfuár:
1944
Mæliár:
1930
Endurskoðunarár:
1934
Stærð:
56×50 sm
Skoða: Mynd 2
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  PDF skjal (2.6 MB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  Hágæða PDF (5.3 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  JPG mynd (5.3 MB)
 

63. Akureyri

Útgáfuland:
Danmörk
Útgáfuár:
1932
Mælikvarði:
1:100 000
 

Á árunum 1919 og 1920 hófust dönsku landmælingamennirnir aftur handa þar sem herforingjaráðskortunum sleppti og var þá mælt um austanverða Húnavatnssýslu og Skagafjörð. Ekki þótti þá lengur ástæða til að hafa kortin í jafn stórum mælikvarða og áður. Þau voru minnkuð niður í 1:100.000 og talið að á þeim mætti koma fyrir öllu nauðsynlegu efni. Árið 1921 var mælingum hætt vegna fjárskorts og hófust þær ekki að nýju fyrr en 1930. Þá var sú breyting á orðin að Landmælingastofnun Dana (Geodætisk Institut) hafði tekið við verkinu úr höndum hersins. Á árunum 1930-1939 var verkinu lokið, ef frá er talinn hluti á austanverðum Vatnajökli. Eftir var að prenta kort eftir síðustu áfanga mælinganna og endurskoðun eldri korta eftir því sem föng leyfðu. Samfellt kort af öllu landinu á 87 blöðum í mælikvarða 1:100.000 var svo prentað á árunum 1921-1944.

 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is