MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Útgáfa

Útgáfuár:
1832
Stærð:
91,3×63,5 sm
Skoða: Mynd 1
  1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    PDF skjal (1.6 MB)
  2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    Hágæða PDF (7.9 MB)
  3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    JPG mynd (7.9 MB)
 

Carte réduite des côtes orientales d'Islande. Depuis Vapna-Fiord jusqu'au Cap Ingolfs-Höfde

Útgáfuland:
Frakkland
Útgáfuár:
1832
 
Á 19. öld stunduðu Frakkar miklar þilskipaveiðar við Ísland. Þeim var því óhjákvæmilegt að hafa í höndum kort af ströndinni og hafinu umhverfis landið. Þegar afrakstur mælinganna hér á landi í byrjun aldarinnar kom út sem safn strandkorta brugðu þeir skjótt við og gerðu eftirmyndir þeirra. Þær komu síðan út á árunum 1822-1836.
Kortin eru í sama mælikvarða og frumútgáfan eða 1:250.000. Ströndin er allnákvæm eftirmynd og örnefni komast flest til skila. Nokkrar breyttar dýptartölur benda til staðkynna franskra fiskimanna. Frönsku eftirmyndirnar voru ætlaðar sjómönnum einum og er flestu sleppt sem ekki kom þeim að beinum notum. Eru því allar skreytingar og myndir úr íslenskri náttúru og mannlífi horfnar.
 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is