Útgáfa
Útgáfustaður:
Amsterdam
Útgáfuár:
1699
Stærð:
42×25,5 sm
- PDF skjal (541.1 KB)
- Hágæða PDF (2.1 MB)
- JPG mynd (2.1 MB)
Caerte van Ysland
Útgáfuland:
Holland
Útgáfuár:
1699
Lootsmans-feðgar hófu sjókortagerð í samkeppni við Blaeu og Janssonius um miðja 17. öld. Frá hendi þeirra eru nokkur söfn sjókorta sem komu út á ýmsum tungumálum. Íslandi bregður fyrir á nokkrum korta feðganna, þ. á m. á þessu sérkorti. Kortið virðist gert eftir uppdráttum Van Keulens eða eiga sameiginlegan uppruna með þeim. Vestfirðir eru orðnir að tveimur skögum og stefnir hinn syðri í vestur en hinn nyrðri til norðurs.