MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Útgáfa

Útgáfustaður:
Amsterdam
Útgáfuár:
1720
Stærð:
17,7×23,6 sm
Skoða: Mynd 1
  1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    PDF skjal (193.4 KB)
  2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    Hágæða PDF (589.6 KB)
  3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    JPG mynd (586.1 KB)
 

Nieuwe Kaart van de Noord-Pool

Höfundur:
Cornelis Gisbert Zorgdrager
Útgáfuland:
Holland
Útgáfuár:
1720
 
Zorgdrager var hollenskur skipstjóri sem kom til Íslands árið 1699. Töluvert síðar ritaði hann bók um veiðar í Norðurhöfum og löndin þar í grennd, Bloeyende opkomst der aloude en hedendaagsche Groenlandsche Visschery, þar sem hann segir talsvert frá Íslandi. Bókinni fylgja allmargir uppdrættir. Þar eru kort af norðursvæðinu í heild, hlutum þess eða einstökum löndum (þ. á m. Íslandi). Á þeim kortum sem Íslandi bregður fyrir sést að lögun landsins er sótt til sjókorta fremur en almennra landabréfa. 
Bók Zorgdragers var gefin út aftur á frummálinu 1727 og í þýskri þýðingu 1723 og 1750.
 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is