MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Útgáfa 1

Útgáfustaður:
Feneyjar
Útgáfuár:
1572
Stærð:
10,4×14,4 sm
Skoða: Mynd 1
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  PDF skjal (89.1 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  Hágæða PDF (303.4 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  JPG mynd (300.2 KB)

Útgáfa 2

Útgáfustaður:
Feneyjar
Útgáfuár:
1572
Stærð:
10,4×14,4 sm
Skoða: Mynd 2
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  PDF skjal (201.2 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  Hágæða PDF (716.7 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  JPG mynd (713.7 KB)
 

Islanda

Höfundur:
Girolamo Porro
Útgáfuland:
Ítalía
Útgáfuár:
1572
 
Á 16. öld voru gefnar út margar eyjalýsingar á Ítalíu. Árið 1572 kom út í Feneyjum ein slík, L'Isole piu famose del Mondo, eftir Thomaso Porcacchi. Í bókinni er kort af Íslandi, gert af Girolamo Porro. Kortið, sem er prentað eftir eirstungu, er vel dregið enda var Porro kunnur kortagerðarmaður. Fyrirmyndin hefur, eins og hjá mörgum öðrum kortagerðarmönnum, að mestu leyti verið sótt til Norðurlandakorts Olaus Magnus. Nokkrar lagfæringar hafa verið gerðar, t. a. m. hafa Hólar verið færðir á réttan stað norðan fjalla. Það mótar nokkuð svip kortsins að ýmsir efnisþættir hafa verið sóttir til Zeno-kortsins, þ. á m. hinar sjö nafngreindu eyjar við austurströndina.
 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is