MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Útgáfa

Útgáfustaður:
París
Útgáfuár:
1657
Stærð:
38,5×53 sm
Skoða: Mynd 1
  1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    PDF skjal (872.5 KB)
  2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    Hágæða PDF (3.3 MB)
  3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    JPG mynd (3.3 MB)
 

Les deux Poles Arctique ou Septentrional et Antarctique ou Meridional

Höfundur:
Nicolas Sanson
Útgáfuland:
Frakkland
Útgáfuár:
1657
 
Nicolas Sanson de Abbeville, eins og hann hét fullu nafni, lagði grunninn að blómaskeiði franskrar kortagerðar á síðari hluta 17. aldar. Kort Sansons sjálfs þykja í rauninni ekkert afbragð og það var ekki fyrr en í höndum arftaka hans að þau tóku þeim breytingum sem leiddu franska kortagerð til öndvegis.
Á þessu korti Sansons af heimskautasvæðunum báðum er ýmsu bylt til hvað Ísland varðar frá fyrri kortum hans. Landið er mjög af annarri gerð og lítið vogskorið. Ekki fer heldur mikið fyrir Vestfjörðum og flóar og firðir norðanlands skerast skammt inn í ströndina. Aðeins sex örnefni eru tekin upp.
 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is