MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Útgáfa

Tungumál:
Latína
Útgáfustaður:
París
Útgáfuár:
1548
Stærð:
44,5x62 sm
Skoða: Mynd 1
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  PDF skjal (1.2 MB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  Hágæða PDF (4.6 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  JPG mynd (4.6 MB)
Skoða: Mynd 2
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  PDF skjal (951.6 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  Hágæða PDF (4.5 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  JPG mynd (4.5 MB)
 

Islandia

Höfundur:
Hieronymus Gourmont
Útgáfuland:
Frakkland
Útgáfuár:
1548
 
Franskur kortasali í París, Hieronymus Gourmont, gaf árið 1548 út eftirmynd af Íslandshluta Norðurlandakorts Olaus Magnus. Í ramma niðri í hægra horninu er prentaður í dálítið breyttri gerð hinn latneski skýringartexti sem fylgdi korti Olausar. Í efra horninu til vinstri er stutt landlýsing sem er líka að mestu sótt til Olausar. Á skipi á kortinu sést ártalið 1546 og er líklegt að myndamótið sé gert þá þó að prentun drægist í tvö ár. Ef litið er á kortið í heild sést að það er allgóð eftirgerð af Íslandi eins og það birtist á Carta marina. Ísafjörður hefur verið færður aðeins norðar og dýraheiti færð yfir í lesmálstexta. Einu örnefni hefur verið bætt við, eldfjall sem er nafnlaust á Norðurlandakortinu er búið að fá nafnið Helgefelt. Aðeins eitt eintak hefur komið í leitirnar af korti Gourmonts og er það varðveitt í Grossherzogliche Bibliothek í Weimar. Kortið sem hér er sýnt er eftirmynd frá síðari öldum.
 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is