MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Útgáfa 1

Útgáfuár:
1714
Stærð:
16,1×22,6 sm
Skoða: Mynd 1
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  PDF skjal (643.5 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  Hágæða PDF (2.6 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  JPG mynd (2.6 MB)
Skoða: Mynd 2
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  PDF skjal (329.9 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  Hágæða PDF (1.5 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  JPG mynd (1.5 MB)

Útgáfa 2

Útgáfustaður:
Leyden
Útgáfuár:
1706
Stærð:
15×22,9 sm
Skoða: Mynd 3
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  PDF skjal (272.0 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  Hágæða PDF (1.0 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  JPG mynd (1.0 MB)
Skoða: Mynd 4
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 4
  PDF skjal (159.6 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 4
  Hágæða PDF (748.7 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 4
  JPG mynd (746.7 KB)

Útgáfa 3

Útgáfustaður:
Leyden
Útgáfuár:
1706
Stærð:
15×22,9 sm
Skoða: Mynd 5
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 5
  PDF skjal (168.5 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 5
  Hágæða PDF (560.4 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 5
  JPG mynd (557.0 KB)
 

M. Frobichers Scheeps Togt, gedann om de Noord, ter ontdekking van een Straat na Cataya en China

Höfundur:
Pieter van der Aa
Útgáfuland:
Holland
Útgáfuár:
1706
 

Kortið sýnir farleið enska sægarpans Martins Frobishers er hann var að reyna að finna norðurleið til Kína. Ísland er aðeins lítill hluti af kortinu og heldur snautlegt. Örnefni eru fá en athyglisvert er að Íslandi eru gefin tvö nöfn, Yslandia og Frisland. Frísland hafði löngum verið á kortum sem heiti á eyju fyrir sunnan Ísland en nú er búið að flytja nafn hennar á Ísland enda töldu sumir hana tvífara landsins.
Þau eintök sem birtast hér af kortinu eru úr einhverju ferðasögu- eða kortasafni Pieter van der Aa og úr bókinni Atlas nouveau et curieux (1714).

 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is