MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Útgáfa

Útgáfustaður:
Amsterdam
Útgáfuár:
1745
Stærð:
71,2×99,4 sm
Skoða: Mynd 1
  1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    PDF skjal (2.9 MB)
  2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    Hágæða PDF (12.1 MB)
  3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
    JPG mynd (12.1 MB)
 

Nieuwe wassende Zee Caart van de Noord-Oceaen

Höfundur:
Johannes van Keulen
Útgáfuland:
Holland
Útgáfuár:
1745
 

Van Keulen fyrirtækið var það afkastamesta í sögu hollenskrar sjókortagerðar. Það var sett á stofn af Johannesi van Keulen undir lok 17. aldar og hélst í höndum ættarinnar til ársins 1823. Talið er að það hafi gefið út ekki færri en 135 bindi sjókorta með nálægt 600 mismunandi kortum og kemur Ísland fyrir á nokkrum þeirra.
Kortið spannar Atlantshaf og löndin umhverfis, það nær skammt suður fyrir Bretlandseyjar og norður fyrir Jan Mayen. Lögun Íslands virðist fremur vera af stofni Jorisar Carolusar en að vera af þeirri gerð sem algeng var á sjókortum á þessum tíma. Sennilega hefur það aldrei komið í sjókortasöfnum Van Keulens heldur verið prentað sem lausblaðakort.

 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is