MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Útgáfa 1

Útgáfustaður:
Kaupmannahöfn
Útgáfuár:
1706
Stærð:
17,3×17,5 sm
Skoða: Mynd 1
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  PDF skjal (235.3 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  Hágæða PDF (929.0 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  JPG mynd (926.1 KB)
Skoða: Mynd 2
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  PDF skjal (247.8 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  Hágæða PDF (1.2 MB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  JPG mynd (1.2 MB)

Útgáfa 2

Útgáfustaður:
Kaupmannahöfn
Útgáfuár:
1706
Stærð:
17,3×17,5 sm
Skoða: Mynd 3
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  PDF skjal (177.3 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  Hágæða PDF (667.8 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 3
  JPG mynd (664.4 KB)
 

Delineatio Gronlandiæ Theodori Thorlacii. Anno 1668

Höfundur:
Þórður Þorláksson
Útgáfuland:
Danmörk
Útgáfuár:
1706
 
Undir lok 16. aldar og á þeirri 17. gerðu nokkrir Íslendingar kort af norðanverðu Atlantshafi og löndunum í kring. Þeir freistuðu þess að samræma fornar íslenskar frásagnir um landaskipan á þessum slóðum við kort þau er þá voru í mestu gengi eða menn höfðu við höndina. Kortin voru í það smáum mælikvarða að erfitt var að gera Íslandi viðhlítandi skil enda var gerð þess í rauninni aukaatriði. Fyrir kortagerðarmönnunum vakti að gera grein fyrir siglingum Íslendinga vestur um haf til Grænlands og Ameríku. Gerð þeirra flestra stóð sennilega í sambandi við fyrirætlanir Danakonunga um að ná að nýju tangarhaldi á Grænlandi. Kort þessi eru í rauninni frekar hluti af kortasögu Grænlands en Íslands.
Af öllum kortunum eru til nokkrar mismunandi eftirmyndir en tvö þeirra eru ekki lengur til í frumgerð.
Meðan á dvöl Þórðar Þorlákssonar, síðar biskups í Skálholti, stóð í Kaupmannahöfn árið 1668 tók hann saman rit um Grænland. Það var aldrei prentað en hafði að geyma fimm landabréf, þ. á m. þetta en hér birtist töluvert breytt eftirmynd af því úr bók Þormóðar Torfasonar Gronlandia antiqva. Gerð Íslands svipar til sérkorta þeirra sem Þórður gerði af landinu sama ár. Nöfn eru allmörg miðað við stærð kortsins. Suður fyrir landinu er Spanske Eiland sem Baskar töldu sig hafa fundið fyrr á öldinni.
 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is