MeiraMeira | Kort | Leit | Saga | Um vefinn |
Íslenska

Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Íslandskort.is  

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Útgáfa

Útgáfuár:
1749
Stærð:
18,8×24,6 sm
Skoða: Mynd 1
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  PDF skjal (177.0 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  Hágæða PDF (633.1 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 1
  JPG mynd (630.0 KB)
Skoða: Mynd 2
 1. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  PDF skjal (123.5 KB)
 2. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  Hágæða PDF (515.5 KB)
 3. Sækja PDF skjal: Mynd 2
  JPG mynd (513.1 KB)
 

Holmens Havn udi Iisland

Höfundur:
Hans Hoffgaard
Útgáfuland:
Danmörk
Útgáfuár:
1749
 

Kortið spannar Seltjarnarnes inn að Laugarnesi og Kollafjörð yfir á Kjalarnestanga með eyjunum Örfirisey, Akurey, Engey, Viðey og Lundey. Einnig eru sýnd Tjörnin, kirkjan og Víkurbærinn og mörg önnur býli eru nafngreind. Á kortinu má sjá byggðina á Seltjarnarnesi eins og hún var áður en mönnum kom til hugar að byggja borg í kvosinni við Reykjavíkurtjörn og meðan byggingar einokunarverslunarinnar voru enn úti í Örfirisey. Kortið er þannig gert að suður snýr upp sem ekki var einsdæmi um þær mundir. Þetta er elsta kort af Reykjavík sem vitað er um.
Neðst á kortinu er stutt kvæði og skipið er líklega, Den Svenske falken, sænskt skip sem Danir hertóku 1715. Tjúgufáninn sýnir að skipið er vopnað en vopnuð skip fylgdu kaupförum til Íslands.
Hans Hoffgaard (f. 1678), sem var skipstjóri á Íslandsförum, gerði Íslandskort og kort af tuttugu höfnum. Talið er að hann hafi að lokum farist í hafi með skipi sínu og var Galdra-Imbu kennt um.
Frummyndin er á Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn en nákvæm eftirgerð er af henni frá 1926. Einnig smækkuð eftirmynd frá 1749.

 
 
 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þjóðarbókhlöðunni
Arngrímsgötu 3 - 107 Reykjavík
Sími: 525 5600
Fax: 525 5615
Netfang: landsbokasafn (hjá) landsbokasafn.is