Tabvla Portvum Occidentalium Norwegiæ et Spizbergi

Kortið er eftirmynd af Noregskorti Willems Janszoons Blaeus sem birtist fyrst 1623. Það sýnir aðeins rönd af suðausturhorni landsins.

Nánar

Höfundur: Matthäus Merian
Útgáfuland: Þýskaland
Útgáfuár: 1641

Útgáfustaður: Frankfurt
Útgáfuár: 1641
Stærð: 25×55,5 sm