Scandinavia, or the Kingdoms of Denmark, Sueden, Norway & Lapland

Kortagerðarmaðurinn Herman Moll starfaði í Englandi en var af hollenskum uppruna. Hann hafði Íslandsgerð sína fullbúna snemma á ferli sínum og vék ekki frá henni síðar. Það sem sést af Íslandi á kortinu á rætur sínar að rekja til Hollands eins og líklegur höfundur.

Nánar

Höfundur: Herman Moll?
Útgáfuland: Óþekkt land
Útgáfuár: 1710

Útgáfuár: 1710
Stærð: 13,5×18 sm