Sweden and Norway

Emanuel Bowen sótti hugmyndir sínar um Ísland til Hermans Molls. Þótt að kortið sé frekar illa dregið sést að Ísland er af stofni Jorisar Carolusar og Guðbrands biskups Þorlákssonar. Kortið kemur líklega úr Atlas Minimus sem Bowen gaf út með John Gibson.

Nánar

Höfundur: Emanuel Bowen/John Gibson
Útgáfuland: England
Útgáfuár: 1760

Útgáfuár: 1760
Stærð: 6,4×9,5 sm